Taugadeildin – Efni á plötum

Taugadeildin [ep]
Útgefandi: Fálkinn
Útgáfunúmer: FS 004
Ár: 1981
1. Her longing
2. Taugadeildin
3. Guðir hins nýja tíma
4. Hvítar grafir

Flytjendur:
Árni Daníel Júlíusson – bassi
Kormákur Geirharðsson – trommur
Óðinn Guðbrandsson – gítar
Þorsteinn Hallgrímsson – hljómborð
Egill Lárusson – söngur
Óskar Þórisson – söngur


Taugadeildin – Þegar dauðir rísa upp
Útgefandi: Norður & niður
Útgáfunúmer: Norður & niður 003
Ár: 2024
1. A song
2. Barnið á bryggjunni
3. Þegar dauðir rísa upp
4. Guðir hins nýja tíma
5. Helgar á Borginni
6. Her longing
7. Hvítar grafir
8. Í árabát
9. Íslandi allt
10. Space queen
11. Stóð í glugga
12. Sveitó
13. Taugadeild
14. Vetur

Flytjendur:
Óskar Þórisson – söngur
Árni Daníel Júlíusson – bassi og hljómborð
Kormákur Geirharðsson – trommur
Þorsteinn Hallgrímsson – hljómborð
Egill Viðarsson – hljómborð og gítar
Bjarki Hreinn Viðarsson – gítar
Þórir Hermann Óskarsson – gítar