Tipp topp (um 1980)

Hér er auglýst eftir upplýsingum um hljómsveit sem gæti hafa starfað í Kópavogi um eða eftir 1980 og hét Tipp topp (jafnvel Tip top / Tipptopp / Tiptop).

Fyrir liggur að Kristinn Jón Guðmundsson hafi hugsanlega verið einn meðlima hennar en aðrar upplýsingar um þessa sveit eru ekki tiltækar.