Afar takmarkaðar heimildir er að finna um Tríó Guðmundar Steinssonar sem starfaði haustið 1968, hverjir skipuðu tríóið með honum eða hvers konar tónlist það lék. Guðmundur lék líklega sjálfur á trommur.
Anna Vilhjálms söng eitthvað með Tríói Guðmundar Steinssonar en aðrar upplýsingar um sveitina væru vel þegnar.














































