Allir krakkar

Allir krakkar
(Lag / texti: erlent lag / höfundur ókunnur)

Allir krakkar, allir krakkar
eru í skessuleik.
Má ég ekki mamma,
með í leikinn þramma?
Mig langar svo, mig langar svo
að lyfta mér á kreik.

Allir krakkar, allir krakkar
eru að fara heim.
Heim til pabba og mömmu
og líka afa og ömmu.
Allir krakkar, allir krakkar
eru að fara heim.

[m.a. á plötunni ABCD – ýmsir]