Haltu mér fast

Haltu mér fast
(Lag / texti Magnús Eiríksson)

Haltu mér fast,
slepptu mér hægt.
Ég gæti drepið,
ég gæti vægt.
En ég vil engan blús,
ég vil ekki visna
og deyja hægt og hægt.

Mikill vil meira,
meira af þér.
Meira af öllu
því mikill hann er.
En ég vil engan blús,
bara skilning og hlýju
beint frá þér.

Þú gætir þóst vera vinur minn enn
og leikið þinn part upp á nýtt.

[m.a. á plötunni Mannakorn – Mannakorn 6: Samferða]