Huldumenn

Huldumenn
(Lag / texti: Gildran / Þórir Kristinsson)

Þrír huldumenn,
þeir lifa enn.

Synir þessa lands
villtan stíga dans.

Krossfarar,
sverðhafar,
Krossberar.

Lifa á sinni trú,
aldrei hverfur hún.

Fyrnist aldrei slóð,
lifa þeirra ljóð.

[á plötunni Gildran – Huldumenn]