Kokkurinn

Kokkurinn
(Lag / texti: ókunnur höfundur)

Kokkurinn við kabyssuna stóð – fallera,
kolamola oní hana tróð – fallera.
Kámugur um kjaftinn bæði og trýn – fallera,
kann hann ekki að skammast sín það svín – fallera.

Tríðum banda tróðum banda skjótt – fallera,
trúlofa sig aðra hverja nótt – fallera.
En að morgni annað syngja lag – fallera,
allt úr skafti gengur næsta lag – fallera.

[m.a. á plötunni Síldarævintýrið – ýmsir]