Kolakassinn

Kolakassinn
(Lag / texti: þjóðlag / Gestur Guðfinnsson)

Siggi datt í kolakassann,
hæ fadderí fadde rallala.
Vinnukonan átti’ að passa’ hann,
hæ fadderí fadde rallala.

Ef hún mamma vissi það,
þá yrði hún alveg steinhissa.
Hæ fadderí, hæ faddera,
hæ fadderí fadde rallala.

Anna datt í kolakassann,
hæ fadderí fadde rallala.
Vinnukonan átti’ að passa‘ hana,
hæ fadderí fadde rallala.

Hvað ert þú að gera hér?
Snáfaðu heldur heim með mér.
Hæ fadderí, hæ faddera,
hæ fadderí fadde rallala.

Nonni datt í kolakassann,
hæ fadderí fadde rallala.
Vinnukonan átti’ að passa’ hann,
hæ fadderí fadde rallala.

Ef hún mamma vissi það,
þá yrði hún alveg steinhissa.
Hæ fadderí, hæ faddera,
hæ fadderí fadde rallala.

Auður datt í kolakassann,
hæ fadderí fadde rallala.
Vinnukonan átti’að passa’ hana,
hæ fadderí fadde rallala.

Hvað ert þú að gera hér?
Snáfaðu heldur heim með mér.
Hæ fadderí, hæ faddera,
hæ fadderí fadde rallala.

Palli datt í kolakassann,
hæ fadderí fadde rallala.
Vinnukonan átti’ að passa’ hann,
hæ fadderí fadde rallala.

Ef hún mamma vissi það,
þá yrði hún alveg steinhissa.
Hæ fadderí, hæ faddera,
hæ fadderí fadde rallala.

[m.a. á plötunni Sönglögin í leikskólanum 2 – ýmsir]