Krummavísa

Krummavísa
(Lag / texti:  þjóðlag / þjóðvísa)

Krummi krunkar út,
kallar á nafna sinn.
Ég fann höfuð af hrúti,
hrygg og gæruskinn.

Komdu nú og kroppaðu með mér
krummi nafni minn.
Komdu nú og kroppaðu með mér
krummi nafni minn.

[m.a. á plötunni Barnagælur: 20 sígild barnalög]