Maðurinn með hattinn

Maðurinn með hattinn
(Lag / texti: erlent lag / ókunnur höfundur)

Maðurinn með hattinn
stendur upp við staur,
borgar ekki skattinn
því hann á engan aur.

Hausinn ofan í maga,
maginn ofan í skó,
reima síðan fyrir
og henda’onum út í sjó.

[m.a. á plötunni Megas – Nú er ég klæddur og kominn á ról]