Skapar fegurðin hamingjuna?

Skapar fegurðin hamingjuna?
(Lag / texti Bubbi Morthens)

Fallegu stelpurnar farnar að sofa,
finnurðu í náranum seyðing og dofa?
Segja okkur í vöku sögur af draugum,
frá systrum sínum biluðum á taugum.

viðlag
Skapar fegurðin hamingjuna?
Skapar fegurðin hamingjuna?
Skapar fegurðin hamingjuna?
Skapar fegurðin hamingjuna?

Ungfrú heimur heilsar þér
í Heimsmynd, sendir þér uppskrift af sér.
Strákarnir frjósa og finna þá kvöð,
falla fyrir mýtunni, standa í röð.

viðlag

Strákarnir frjósa og finna þá kvöð,
falla fyrir mýtunni og standa í röð.
Það er aldrei of seint,
of seint, of seint, of seint

[m.a. á plötunni MX21 – Skapar fegurðin hamingjuna?]