Trolli tröll

Trolli tröll
(Lag / texti: höfundur ókunnur)

Hátt uppi’ á fjalli
þar búa þrjú tröll,
tröllapabbi, tröllamamma’ og litli Trolli tröll.

Böhh – segir pabbi tröll,
Böhh – segir mamma tröll
en hann litli Trolli tröll
hann segir bara böhhh.

[ýmis textaafbrigði eru af þessu]