Self realization in the experience of sensual love (1997)

engin mynd tiltækEngar upplýsingar er að finna um flytjanda sem kallaði sig Self realization in the experience of sensual love og átti efni á safnplötunni Tún en hún kom út vorið 1997, og hafði að geyma tónleikaupptökur úr Norðurkjallara Menntaskólans við Hamrahlíð. Það er því ljóst að sveitin [?] kom úr MH og meðlimir hennar hafa verið á tvítugs aldri.

Tónlist Self realization in the experience of sensual love var skilgreind sem ambient danstónlist í plötugagnrýni sem birtist um Tún.