Taktík [1] (1987)

Hljómsveit sem bar nafnið Taktík keppti í hljómsveitakeppni sem haldin var um verslunarmannahelgina í Atlavík 1987.

Engar upplýsingar finnast um skipan þessarar sveitar og því allt eins líklegt að hún hafi verið stofnuð í þeim eina tilgangi að komast frítt inn á hátíðarsvæðið.