Á jólunum er gleði’ og gaman

Á jólunum er gleði og gaman
(Lag / texti: erlent lag / Friðrik Guðni Þórleifsson)

Á jólunum er gleði‘ og gaman.
Fúm, fúm, fúm.
Á jólunum er gleði‘ og gaman.
Fúm, fúm, fúm.
Þá koma allir krakkar með
í kringum jólatré.
Þá mun ríkja gleði‘ og gaman,
allir hlæja‘ og syngja saman.
Fúm, fúm, fúm.

Og jólasveinn með sekk á baki.
Fúm, fúm, fúm.
Og jólasveinn með sekk á baki.
Fúm, fúm, fúm.
Hann gægist inn um gættina
á góðu krakkana.
Þá mun ríkja gleði‘ og gaman,
allir hlæja‘ og syngja saman.
Fúm, fúm, fúm.

Á jólunum er gleði‘ og gaman.
Fúm, fúm, fúm.
Á jólunum er gleði‘ og gaman.
Fúm, fúm, fúm.
Þá klingja allar klukkur við
og kalla‘ á gleði‘ og frið.
Þá mun ríkja gleði‘ og gaman,
allir hlæja‘ og syngja saman.
Fúm, fúm, fúm.

[m.a. á plötunni Skólakór Kársness – Hringja klukkurnar í kvöld]