Gleðileg jól [1]

Gleðileg jól [1]
(Lag / texti: erlent lag / Ingólfur Jónsson frá Prestsbakka)

Gleðileg jól við gleðjumst hér,
því Guðsson borinn er.
Í Betlehem, í Betlehem,
ó, blessuð stjarnan skín
og ber sitt ljós til mín.
Nú gefi Guð þér gleðileg jól.

Gleðileg jól hve gott nú er
að geta verið hér.
Og hlustað á þá hljóma ná
um veröld víða nú
í von og heitri trú.
Nú gefi guð þér gleðileg jól.

[af plötunni Kór Víðistaðasóknar – Gleði ríkja skal]