Jólaleg jól

Jólaleg jól
(Lag / texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson)

Jólaleg jól, jólaleg jól
og jólatréð er stofunnar stáss,
jólaleg jól, gamaldags, gleðileg jól.

Sest að hátíðarborði með hátíðarbrag,
sungið „heims um ból, helg eru jól“,
jólaleg, jólaleg jól, gleðileg jól.

Kertaljós og klæðin rauð
og væna flís af feitum sauð,
jólaleg, jólaleg jól, gleðileg jól.

[af plötunni Svanhildur og Anna Mjöll – Jólaleg jól]