Með gleðiraust og helgum hljóm

Með gleðiraust og helgum hljóm
(Lag / texti: þjóðlag / þjóðvísa)

Með gleðiraust og helgum hljóm
þig, herra Jesú Kristi,
heiðri fagnandi‘ og hvellum róm
hópur þinn endur leysti;
úr himnadýrð þú ofan stést
á jörð til vor, því sunginn best
sé þínu nafni sóminn,
það vona og fögnuð góðan gaf,
gjörvallt mannkynið syndum af
að frelsa eru kominn.

[m.a. á plötunni Þrjú á palli – Hátíð fer að höndum ein]