Tígulkvartettinn [1] – Efni á plötum

Soffía Karlsdóttir og Tígulkvartettinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 10
Ár: 1952
1. Bílavísur
2. Réttarsamba

Flytjendur:
Soffía Karlsdóttir – söngur
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur 
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
Kvintett Jan Morávek:
– Eyþór Þorláksson – gítar
– Árni Ísleifs – píanó
– Þorsteinn Eiríksson – trommur 
– Jan Morávek – fiðla


Tígulkvartettinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 23
Ár: 1953
1. Ég mætti þér
2. Hittumst heil

Flytjendur:
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur 
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
Tríó Jan Morávek:
– Jan Morávek – píanó
– Eyþór Þorláksson – gítar 
– Erwin Koeppen – kontrabassi


Tígulkvartettinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenskir tónar
Útgáfunúmer: IM 61
Ár: 1954
1. Ég bið að heilsa
2. Sólsetursljóð

Flytjendur:
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur 
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
Jan Morávek – píanó


Sigurður Ólafsson og Tígulkvartettinn [78 sn.]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: IM 88
Ár: 1955
1. Ástarvísa hestamannsins
2. Sveinki káti

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
Hljómsveit Carls Billich:
– [engar upplýsingar um flytjendur]


Sigurður Ólafsson, Tígulkvartettinn og Karlakórinn Vísir – Ég bið að heilsa… [ep]
Útgefandi: Íslenzkir tónar
Útgáfunúmer: EXP IM 62
Ár: 1959
1. Ég bið að heilsa
2. Sólseturljóðin
3. Smaladrengurinn
4. Smalastúlkan
5. Ég vil elska mitt land

Flytjendur:
Sigurður Ólafsson – söngur
Carl Billich – píanó
Tígulkvartettinn:
– Gísli Símonarson – söngur
– Guðmundur H. Jónsson – söngur
– Hákon Oddgeirsson – söngur 
– Brynjólfur Ingólfsson – söngur
Jan Morávek – píanó
Karlakórinn Vísir – söngur undir stjórn Þormóðs Eyjólfssonar
Emil Thoroddsen – píanó