Big band Jazzklúbbs Akureyrar (1991-93)

Upplýsingar um Big band Jazzklúbbs Akureyrar eru af skornum skammti en svo virðist sem það hafi verið starfrækt að minnsta kosti um tveggja ára skeið norðan heiða.

Hér er óskað eftir öllum frekari upplýsingum um sveitina, hversu stór hún var, hve lengi hún starfaði og hver hélt utan um stjórnina.