Litlar og fáar heimildir er að hafa um Wizzie-Wozzie jazzbandið (Wizzy-Wozzy jazzband) en það starfaði árið 1977.
Fyrir liggur þó að Kjartan Ólafsson (síðar tónskáld) lék með sveitinni, hugsanlega á hljómborð en aðrir meðlimir hennar voru Eggert Pálsson [?], Tómas [?] Gröndal og Axel [?] trommuleikari.
Frekari upplýsingar um þessa sveit má senda Glatkistunni.














































