Golan (1993)

Golan var skammlíft djass- eða bræðingsverkefni sett saman fyrir Rúrek djasshátíðina vorið 1993.

Sveitina skipuðu þeir Óskar Guðjónsson saxófónleikari, Magnus Johansen píanóleikari, Arnold Ludwig bassaleikari og Einar Valur Scheving trommuleikari.