Fíladelfíukórinn í Reykjavík – Góði Jesús o.fl. [ep]
Útgefandi: Hörpustrengir
Útgáfunúmer: P-2
Ár: 1969
1. Góði Jesús
2. Þér hlið
3. Hann lifir
4. Lofsöngur
Flytjendur:
Fíladelfíukórinn í Reykjavík – söngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar
Svavar Guðmundsson – einsöngur
Daníel Jónasson – undirleikur
Fíladelfíukórinn í Reykjavík – Áfram Kristsmenn krossmenn
Útgefandi: Hörpustrengir
Útgáfunúmer: P-3
Ár: 1974
1. Áfram Kristsmenn, krossmenn
2. Lofsyngið Drottni
3. Upp á Golgatahæð
4. Áfram gekk ég
5. Hans náð verður stærri
6. Ó, Jesús, minn Jesús
7. Hef þinn frelsissöng
8. Þú hugljúfa land
9. Swing low
10. Kom þú með
11. Ég bað
12. Þegar básúnar hinzta hljómar
Flytjendur:
Fíladelfíukórinn í Reykjavík – söngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar
Daníel Jónasson – orgel
Sæjörn Jónsson – trompet
strengjasveit Fíladelfíusafnaðarins – [?]
Samhjálp – Samhjálp
Útgefandi: Samhjálp Hvítasunnumanna
Útgáfunúmer: Sam 001
Ár: 1978
1. Jesús lifir
2. Hvílíkan kærleik
3. Allt megnar þú
4. Herra þér vér yrkjum
5. Kærleikans guð
6. Hallelúja, lof sé þér guð
7. Hann snart mig
8. Ég heyrði orð
9. Guð, minn guð
10. Heilagi faðir
11. Gleðjumst og syngjum
12. Vakið í bæn
Flytjendur:
Fíladelfíukórinn í Reykjavík – söngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar
Ágústa Ingimarsdóttir – söngur
Hafliði Guðjónsson – söngur
sextán manna hljómsveit – leikur undir stjórn [?]
Fíladelfíukórinn – Fylg þú mér
Útgefandi: Samhjálp
Útgáfunúmer: SAM 002
Ár: 1980
1. Fylg þú mér
2. Hann er meira en vinur
3. Bið Jesú
4. Því hver og einn
5. Kórasyrpa; Hér við hásæti þitt / Þar sem tveir eða þrír / Heimurinn, herra minn / Drottinn er minn styrkur
6. Hallelúja
7. Syngdu fegursta sönginn
8. Þeir sem frelsarann kjósa
9. Jesús kom inn
10. Jesús Guðs son
11. Sælir eru fátækir
12. Gæfuleið
13. Hann væntir þín
Flytjendur:
Fíladelfíukórinn í Reykjavík – söngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar
Ágústa Ingimarsdóttir – söngur
Claurence Glad – píanó
Guðni Einarsson – bassi
Stefán Ingvarsson – gítar
Allt megnar þú – ýmsir
Útgefandi: Samhjálp
Útgáfunúmer: SAM 006
Ár: 1992
1. Fíladelfíukórinn og Ágústa Ingimarsdóttir – Allt megnar þú
2. Gunnbjörg Óladóttir – Þú ert mér nær
3. Garðar Sigurgeirsson – Lífið við mig leikur nú
4. Gunnbjörg Óladóttir – Knýjum á
5. Fjölskyldan fimm – Ég er svo kátur
6. Ágústa Ingimarsdóttir – Lifðu Jesú
7. Gunnbjörg Óladóttir – Sagan hennar Rósu
8. Fjölskyldan fimm – Faðir vor
9. Fíladelfíukórinn – Hallelúja, lof sé þér Guð; Davíðsálmur 148
10. Ágústa Ingimarsdóttir, Garðar Sigurgeirsson og Anne Marie Antonsen – Eitthvað gott er að gerast
11. Gunnbjörg Óladóttir – Davíð og Batseba
12. Fjölskyldan fimm – Ég á himneskan frið
13. Gunnbjörg Óladóttir – Nú er veturinn liðinn/Orð þitt er lampi
14. Fjölskyldan fimm – Ó, leyf þú syni Guðs
15. Fíladelfíukórinn og Ágústa Ingimarsdóttir – Hann snart mig
16. Fíladelfíukórinn – Heilagi faðir
17. Anne Marie Antonsen, Garðar Sigurgeirsson og Ágústa Ingimarsdóttir – Syrpa: Jesú, nafn þitt / Framtíð mína / Hvílíkt undur / Kristur, konungur minn / Lofum þig
18. Fíladelfíukórinn – Jesús, kom inn
19. Fíladelfíukórinn – Kórasyrpa
Flytjendur:
Ágústa Ingimarsdóttir – söngur
Anne Marie Antonsen – söngur
Garðar Sigurgeirsson – söngur
Gunnbjörg Óladóttir – söngur
Fíladelfíukórinn – söngur undir stjórn Árna Arinbjarnarsonar
[upplýsingar vantar um aðra flytjendur]
Spurðu mig: Gospeltónlist frá Fíladelfíu – ýmsir
Útgefandi: Fíladelfía
Útgáfunúmer: ffd 195
Ár: 1995
1. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu – Lofum í dag
2. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu – Spurðu mig
3. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu – Léttu af þér
4. Fíladelfíukórinn – Joshua fit the battle of Jerico
5. Fíladelfíukórinn – Himnanna rísi er hjá oss
6. Fjöldasöngur í Fíladelfíu – Jesús kemur, Jesús kemur
7. Fíladelfíukórinn – Herrann fann mig, Halleluja
8. Fíladelfíukórinn – Hann er herra, hann er guð
9. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu – Jesús, það er eitthvað við þetta nafn
10. Fíladelfíukórinn – Faðir minn
11. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu – Ekkert eins dýrmætt
12. Lofgjörðarhópur Fíladelfíu – Jesús, minn Jesús
13. Hjalti Gunnlaugsson – Faðir vor: Lúkas 11:2-4
Flytjendur:
Lofgjörðarhópur Fíladelfíu – söngur undir stjórn [?]
Kristín Ósk Gestsdóttir – söngur
Guðný Einarsdóttir – söngur
Fíladelfíukórinn – söngur undir stjórn [?]
Íris Guðmundsdóttir – söngur
Hrönn Svansdóttir – söngur
Hörður Svansson – söngur
Hjalti Gunnlaugsson – söngur, gítar og píanó
Páll E. Pálsson – bassi
Jóhann Hjörleifsson – trommur
Birgir J. Birgisson – hljómborð
Hafliði Kristinsson – trompet og flygelhorn
Hjálmar Guðnason – trompet
Páll E. Pálsson – bassi
Óskar Einarsson – píanó og hljómborð
Einar Valur Scheving – trommur