Dagur ei meir

Dagur ei meir
(Lag / texti: Sigurður Bjóla)

Hví þá það, haustið gengur í garð,
í væran svefn fellur hvíthært sefið um allan daginn í dag.

Og fólkið fer að bíða vorsins
gleym mér ei.

Senn er nótt, húmið fikrar sig inn
í hálsakot bæði manns og konu
um allan heiminn í nótt.

[af plötunni Stuðmenn – Tívolí]