Elskan mín

Elskan mín
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

Elskan mín, ég er farinn,
ég hef fengið meira en nóg,
verum sátt því það var oft gaman,
ég get bara ekki lengur verið þú.

Sem tekur orku frá mér
hvenær sem er,
sem stelur tíma frá mér
hvenær sem er.

Elskan mín, ég er farinn,
ég hef fengið meira en nóg,
verum sátt því það var oft gaman,
ég get bara ekki lengur verið þú.

Sem rænir heilsu frá mér
hvenær sem er,
sem fælir fólk frá mér
hvenær sem er.

[af plötunni Ég – Lúxus upplifun]