Helgi

Helgi
(Lag / texti: Róbert Örn Hjálmtýsson)

Í KRUMMASKÓM HRÓPA ÉG
HVAR ER ÉG?
HVAR ER HELGI?
HVENÆR KEMUR HELGI?

Í RÖNGUM BUXUM REYNI ÉG
AÐ HAFA UPPÁ JÓNU,
HVENÆR FÁ ÉG JÓNU?

NA NA NA

Í SEÐLAVESKI Á ÉG MYND
SEM TEKINN ER AF AUÐI,
ÉG Á VON Á AUÐI.

Í STOLNUM FRAKKA HUGSA ÉG
SÁ Á FUND SEM AÐ FINNUR,
HVENÆR KEMUR FINNUR?

NA NA NA

PLASTPOKI VIRKAR EINS OG ÚTRUNNIÐ DEBETKORT.
PLASTPOKI VIRKAR EINS OG ÞÚ OG ÉG.
PLASTPOKI VIRKAR EINS OG ÚTRUNNIÐ DEBETKORT.

ÞÚ VERÐUR AÐ LÁNA MÉR
SKYRTU MEÐ TÖLUM
OG BUXUR MEÐ BELTI,
HÚFU MEÐ DERI
OG SOKKA MEÐ RÖNDUM.

Í KRUMMASKÓM HRÓPA ÉG
HVAR ER ÉG?
HVAR ER HELGI?
HVENÆR KEMUR HELGI?

Í RÖNGUM BUXUM REYNI ÉG
AÐ HAFA UPPÁ JÓNU,
HVENÆR FÆ ÉG JÓNU?

NA NA NA

[af plötunni Ég – Lúxus upplifun]