Hryllingslagið

Hryllingslagið
(Lag / texti: Eyþór Arnalds)
 
Það liggur falin leið
inn í annan heim.
Komin nótt hjá þeim
sem koma aldrei heim.
x2

Það kemur hryllingur út úr myrkri,
hann kemur gangandi út úr því.
Það kemur vampíra út úr myrkri,
hún kemur veltandi út úr því.
Það kemur hryllingur út úr myrkri,
Það kemur gjammandi út úr því
Það kemur vampíra út úr myrkri,
hún kemur gangandi út úr því – gangandi út úr því.

Þegar kominn er dagur,
nóttin liðin á braut.
Illir andar á burtu,
nóttin liðin á braut.

Það liggur falin leið
inn í annan heim.
Komin nótt hjá þeim
sem koma aldrei heim.

Þegar kominn er dagur,
nóttin liðin á braut.
Illir andar á burtu,
nóttin liðin á braut.
x3

[af plötunni Todmobile – Todmobile]