Örlög mín

Örlög mín
(Lag / texti: Valgeir Guðjónsson og Tómas M. Tómasson)

Örlög mín eru‘ að vera söngvari,
ég er dæmdur til að syngja fyrir þig.
Mín ljúfustu ljóð syng ég fyrir fólkið,
það brosir, þá straumur fer um mig.

Sviðsljósin slökkna,
heimleiðis ég geng
af sjálfsmeðaumkun klökkna
er ég stilli brostinn streng.

[m.a. á plötunni Stuðmenn – Í góðu geimi]