Staldraðu við

Staldraðu við
(Lag / texti: Egill Ólafsson og Valgeir Guðjónsson)

Halló, halló, staldraðu við, halló, halló staldraðu við,
eigðu við mig orð, eigðu við mig orð, já staldraðu við
og ég skal kannski segja þér
þegar ég keypti sjennann í september,
já staldraðu við.

Halló, halló, staldraðu við, halló, halló staldraðu við,
eigðu við mig orð, eigðu við mig orð, já staldraðu við
og ég skal kannski segja þér
þegar ég datt í það í október
já staldraðu við.

Staldraðu, staldraðu, staldraðu við,
staldraðu, staldraðu, staldraðu við,
eigðu við mig orð, já staldraðu við.
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við,
staldraðu, staldraðu, staldraðu við,
eigðu við mig orð, já staldraðu við.

La la la…

Staldraðu, staldraðu, staldraðu við,
staldraðu, staldraðu, staldraðu við,
eigðu við mig orð, já staldraðu við.
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við,
staldraðu, staldraðu, staldraðu við,
eigðu við mig orð, já staldraðu við.

Ef þú – ef þú, staldraðu við, ef þú – ef þú, staldraðu við,
eigðu við mig orð, eigðu við mig orð, já staldraðu við
og ég skal kannski segja þé
þegar það rann af mér í nóvember,
já staldraðu við.

Ef þú – ef þú, staldraðu við, ef þú – ef þú, staldraðu við,
eigðu við mig orð, eigðu við mig orð, já staldraðu við
og ég skal kannski segja þér
þegar ég lá í þynnkunni í desember,
já staldraðu við.

Staldraðu, staldraðu, staldraðu við,
staldraðu, staldraðu, staldraðu við,
eigðu við mig orð, já staldraðu við.
Staldraðu, staldraðu, staldraðu við,
staldraðu, staldraðu, staldraðu við.
Eigðu við mig orð, já staldraðu við,
eigðu við mig orð, já staldraðu við,
eigðu við mig orð, já staldraðu við,
eigðu við mig orð, já staldraðu við.
 
[af plötunni Stuðmenn – Á gæsaveiðum]