Vinir

Vinir
Lag / texti: (Steindór Ingi Snorrason og Róbert Örn Hjálmtýsson)

Við erum vinir
yfirleitt,
ég á vin,
ég á vini og vinkonur.

En síðan kemur deila upp
og við verðum óvinir.
En síðan kemur deila upp
og þú segir mér að fara.

Verum öllsömul vinir.

Við viljum sættir
yfirleitt,
ég og þú
eigum vini
útum allan heim.

En síðan kemur deila upp
og við verðum óvinir.
En síðan kemur deila upp
og þú segir mér að fara.

En síðan kemur deila upp
og við verðum óvinir.
En síðan kemur deila upp
og þú segir mér að fara.

[af plötunni Ég – Ímynd fíflsins]