Fjórtán rauðar rollur var unglingahljómsveit starfandi á Flateyri, líklega í kringum 1990.
Meðlimir sveitarinnar, sem var stofnuð upp úr Bleikum fílum, voru líklega þeir Önundur Hafsteinn Pálsson trommuleikari, Ívar Kristjánsson söngvari [?], Kristinn Andri Þrastarson [?], Róbert Reynisson gítarleikari og Stefán Steinar Jónsson [?].
Lesendur Glatkistunnar mega gjarnan fylla upp í þær eyður sem eru í umfjölluninni hér að ofan.














































