Fugl (1990)

Hljómsveitin Fugl virðist hafa verið skammlíf sveit starfrækt á Akureyri vorið 1990.

Meðlimir þessarar sveitar voru Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson bassaleikari, Siggi [?] gítarleikari og Gummi [?] trommuleikari. Upplýsingar óskast um þau föðurnöfn sem vantar.