Hljómsveit sem bar nafnið Ég skaut frænda minn með tívolíbombu var að öllum líkindum skammlíf sveit, stofnuð sérstaklega fyrir tónlistarkeppnina Viðarstauk ´88, sem haldin hefur verið innan Menntaskólans á Akureyri. Af þessu má ætla að sveitin hafi verið starfandi innan skólans.
Engar upplýsingar er að finna um þessa sveit og er því hér með óskað eftir þeim.














































