Sigurður Bjóla – Efni á plötum

Jolli & Kóla – Upp og niður: Stimulerende, forfriskende
Útgefandi: Steinar
Útgáfunúmer: STLP 067 / STCD 067
Ár: 1983 / 1999
1. Bíldudals grænar baunir
2. Pósitífur sapíens
3. Gurme
4. Næsti
5. Sæl og blessuð
6. Hann á konu
7. Grannar
8. Bökum brauð
9. King kong
10. Síkorskí
11. Upp og niður
12. Nándar nærri

Flytjendur: 
Ásgeir Óskarsson – trommur og slagverk
Valgeir Guðjónsson – bassi, gítar, ob-xa, píanó, slagverk og söngur
Björn Thoroddsen – gítar
Sigurður Bjóla – bassi, Hammond orgel, söngur og Juno 6
Gylfi Kristinsson – söngur
Hjörtur Howser – ob-xa
Egill Ólafsson – söngur
Björgvin Gíslason – ob-xa, píanó, bassi og gítar
Eggert Þorleifsson – söngur
Þórður Árnason – gítar
Jakob Magnússon – píanó
Tómas Tómasson – prophet og bassi
Ágúst Guðmundsson – söngur 


PS & Bjóla – Góðir hlutir gerast hægt
Útgefandi: Taktur
Útgáfunúmer: FA-058
Ár: 1987
1. Snemma að morgni
2. Tungan
3. Blús Píkassó
4. Íslenskur söngur
5. Allir saman
6. Engu gleymt
7. Komdu aftur
8. Flugþrá
9. Böðullinn
10. Stutt og laggó

Flytjendur:
Pjetur Stefánsson – söngur og gítar
Sigurður Bjóla Garðarsson – gítar, raddir og hljómborð
Björgvin Gíslason – gítar
Tryggvi Hübner – gítar og bassi,
Arnþór Jónsson – selló og píanó
Þorleifur J. Guðjónsson – bassi
Sigfús Örn Óttarsson – trommur
Pétur Grétarsson – trommur
Jens Hansson – saxófónn
Sigurður Sigurðsson – munnharpa
Jóhanna Steinunn Hjálmtýsdóttir – raddir
Mike Pollock – raddir


PS & Bjóla – Plasteyjan
Útgefandi: Pjetur Stefánsson og Sigurður Bjóla
Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers]
Ár: 2018
1. Faðmlag guðanna
2. Burt
3. Sleggjan
4. Mammonshaft
5. Alltaf ástin
6. Svítur (6-9)
7. Málskotréttur
8. Blár
9. Fléttur
10. Nóttin
11. Skilaboð frá hjartanu
12. Plasteyjan

Flytjendur:
Pjetur Stefánsson – [?]
Sigurður Bjóla Garðarsson – [?]
Ásta Kristín Pjetursdóttir – lágfiðla
Hjörleifur Valsson – fiðla
Arnþór Jónsson – selló og píanó
Sigurður Sigurðsson – munnharpa
Sigfús Óttarsson – trommur
Haraldur Þorsteinsson – bassi
Pétur Hjaltested – hljómborð og orgel
Jens Hansson – saxófónn
Tryggvi J. Hübner – gítar
Björgvin Gíslason – gítar
Sigurgeir Sigmundsson – gítar
Ragnhildur Gísladóttir – söngur