Skeint til blóðs (um 1980)

Glatkistan hefur í fórum sínum lista yfir fjöldann allan af einkennilegum hljómsveitanöfnum sem litlar eða engar heimildar finnast um og er hljómsveitin Skeint til blóð, sem var að öllum líkindum pönksveit starfandi í kringum íslensku pönksenuna um 1980, ein af þeim.

Óskað er eftir upplýsingum um þessa sveit, hverjir skipuðu hana og um hljóðfæraskipan hennar, starfstíma og fleira sem þykir bitastætt.