Spiritus [1] (1996)

Um miðjan tíunda áratuginn var starfrækt hljómsveit á Stöðvarfirði undir nafninu Spiritus, hún var starfandi að minnsta kosti árið 1996 en áreiðanlega lengur.

Upplýsingar eru afar takmarkaðar um þessa sveit, vitað er að Hilmar Garðarsson var söngvari hennar og hugsanlega gítarleikari einnig en upplýsingar vantar um aðra meðlimi og hljóðfæraskipan og er því hér með óskað eftir þeim upplýsingum.