Afmælislagið

Afmælislagið
(Lag og texti: Kristján Hreinsson)

Á nú að syngja afmælisbrag,
á nú að syngja lítið lag?
Á einhver afmæli?
Já það er afmæli,
því Pétur á afmæli í dag.

[af plötunni Barnalög: Mig langar að læra – ýmsir]