Barnabæn

Barnabæn
(Lag / texti: Sigfús Einarsson / Friðrik Friðriksson)

Guð sem elskar öll þín börn,
ætíð faðir, sért þeim vörn,
hjá mér vertu úti‘ og inni,
allt mitt fel ég miskunn þinni.

[af plötunni Kiddý Thor – Sofðu sofðu: íslenskar vögguvísur]