Draumastrumpur (Think of you)

Draumastrumpur (Think of you)
(Lag / texti: erlent lag / Jónas Friðrik Guðnason)

Ó, draumastrumpur minn!

Langt inni‘ í kroppnum þar heyri ég hjartað slá.
Ég er á toppnum og ofar mun ekki ná.
Ef þú ert heima þá kem ég og strumpast með þér.

Alein ég var og hver dagur í einsemd rann.
Einhvern mig dreymdi sem hvorki ég sá né fann.
En svo allt í einu þá strumpaðist þú beint til mín.

Þegar birtast mér
þín hvíta húfa og þitt bláa nef
þá verð ég alveg .. Ég veit bara það
að ég vil strumpast með þér.
Ó, lífið er svo yndislegt.
Ég ætla að finna draumastrumpinn minn.

Ég átti rólu, en engan að róla með.
Ég átti hjól en að hjóla var eintómt streð.
Allt sem ég gerði, það gerði ég aldeilis ein.

Langt inni‘ í kroppnum þar heyri ég hjartað slá.
Ég er á toppnum ofar mun ekki ná.
Ef þú ert heima þá kem ég og strumpast með þér.

Þegar birtast mér
þín hvíta húfa og þitt bláa nef
þá fer ég alveg – ég veit bara það
að ég vil strumpast þér.

Þegar birtast mér
þetta bláa nef.
Já ég hlakka til
að fá að strumpast með þér.

Da ra ra ra damm
di di di dada da.

Komum og strumpumst nú.

Þegar birtast mér…

Da ra ra ra damm
di di di dada da.

Þegar birtist mér…

Da ba da bamm…

Langt inni‘ í kroppnum…

[af plötunni Strumparnir – Strumpastuð]