Drippedí-dripp, droppedí-dropp

Drippedí-dripp, droppidí-dropp
(Lag og texti Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson)

Drippedí-dripp, droppidí-dropp,
drippedí, drippedí, droppedí-dropp
Drippedí-dripp, droppidí-dropp,
drippedí, drippedí-dropp.

Rigning hér og rigning þar,
já rigningin er alls staðar
en sama er mér og sama er þér,
við sullum og bullum hér.

Drippedí-dripp, droppidí-dropp,
drippedí, drippedí, droppedí-dropp
Drippedí-dripp, droppidí-dropp,
drippedí, drippedí-dropp.

[af plötunni Anna Pálína og Aðalsteinn Ásberg – Berrössuð á tánum]