Fjallaferð
(Lag / texti: erlent lag / Jónas Friðrik Guðnason)
Á tindum fjalla sjáum við sólina skína
og við segjum þá öll:
Nú förum við af stað í kofann fína.
Ekkert verður eftir hér. Í fjallakofann farið er.
Ekkert bera óþarft má, aðeins dót sem þörf er á.
Enginn verður eftir hér. Í fjallakofann farið er.
Förum nú, förum nú, förum af stað
Áfram ekki rög, um mó og mýrardrög.
Nú stefnum við beint á stumpgóðan kofa.
Við erum sprækir. Við erum sprækir.
Þó komi smáregn er hér enginn sem skrækir.
Nú strax við sjáum strumpkofann góða.
Þar fína skum súpuna sjóða.
Stutt er hvíld, svo stökkvum við út
því strumpa sér skal glaðan leik.
Enginn verður eftir…
Já förum, já förum, förum nú af stað.
Já förum, já förum, förum nú af stað.
Svo má tína sprek og kveikja bá. (Ó, já)
Grilla eitthvað girnilegt (Flott)
Taka svo upp svefnpokann, (Já, gott)
því gangan verður bæði löng og strön.
Enginn verður eftir…
Förum nú …
Að tína ber svo ágætt er
og baukurinn fyllist fyrr en varir.
Sólin ljómar. Lækur hjalar.
Sprækir fiskar vaka í vötnum þar og hér.
Komdu nú með. Já, komdu nú með.
Um kvöld við aringlóðir syngjum fjörug lög.
Stutt er hvíld, svo stökkvum við út,
því strumpa sér skal glaðan leik.
Enginn verður eftir …
Förum nú…
Enginn verður eftir…
[af plötunni Strumparnir – Strumpastuð 2]