Flugsöngur ömmu

Flugsöngur ömmu
(Lag / texti: erlent lag / Kristján frá Djúpalæk)

Á regnhlíf ég með furðuhraða flýg
sem flugvél yfir hæstu trén ég stíg.
Og flugurnar syngja en hátt ég hlæ.
Húrra, húrra, ég svíf fyrir blæ.

[af plötunni Dýrin í Hálsaskógi – úr leikriti]