Hlýtt handtak

Hlýtt handtak
(Lag / texti: Ingibjörg Sigurðardóttir / Júlíus Sveinsson)

Ég þakka þér handtakið hlýja
þótt höndin væri‘ ekki ber.
Hanskinn gat ekki hulið
þann hita sem kveikti í mér.

[af plötunni Heyrði ég í hamrinum – ýmsir]