Hún mamma söng

Hún mamma söng
(Lag / texti: Ingibjörg Sigurðardóttir / Bjarni Jónsson)

Hún mamma söng mér lítið ljóð,
ég lá í vöggu minni.
Það var svo hjartnæmt, blessað, blítt
og byrgði tárin inni.

Og þegar eitthvað mótdrægt er,
ef eitthvað særir, grætir,
það blessað ljóð mér ómar enn
og allar raunir bætir.

[af plötunni Heyrði ég í hamrinum – ýmsir]