Jóladagarnir
(Lag / texti: erlent lag / Jónatan Garðarsson)
Á fyrsta degi jóla gaf Æðstistrumpur mér
stjörnu á jólatréð mitt.
Á öðrum degi jól gaf Æðstistrumpur mér
tvær snjóhvítar dúfur
og stjörnu á jólatréð mitt.
Á þriðja degi jóla gaf Æðstistrumpur
mér þrjú rauð jólakerti.
Á fjórða degi jóla gaf Æðstistrumpur mér
fjóra hvíta hárborða,
þrjú rauð jólakerti,
tvær snjóhvítar dúgur
og stjörnu á jólatréð mitt.
Á fimmta degi jóla gaf Æðstistrumpur mér
fimm fjaðrir í hattinn minn.
Á sjötta degi jól gaf Æðstistrumpur mér
sex brúnar jarðhnetur,
fimm fallegar fjaðrir,
fjóra hvíta hárborða,
þrjú rauð jólakerti,
tvær snjóhvítar dúfur
og stjörnu á jólatréð mitt.
Á sjöunda degi jóla gaf Æðstistrumpur mér
sjö fagurrauðar rósir.
Á áttunda degi jóla gaf Æðstistrumpur mér
níu rafmagnsbíla.
Á tíunda degi jóla gaf Æðstistrumpur mér
tíu appelsínur,
níu rafmagnsbíla,
átta litabækur,
sjö eldrauðar rósir,
sex brúnar jarðhnetur,
fimm fallegar fjaðrir,
fjóra hvíta hárborða,
þrjú rauð jólakerti,
tvær snjóhvítar dúfur
og stjörnu á jólatréð mitt.
Á ellefta degi jóla gaf Æðstistrumpur mér
ellefu gullfiska.
Á tólfta degi jóla gaf Æðstistrumpur mér
tólf skíðavettlinga,
ellefu gullfska,
tíu appelsínur,
níu rafmagnsbíla,
átta litabækur,
sjö eldrauðar rósir,
sex brúnar jarðhnetur,
fimm fallegar fjaðrir,
fjóra hvíta hárborða,
þrjú rauð jólakerti,
tvær snjóhvítar dúfur
og stjörnu á jólatréð mitt.
[á plötunni Strumparnir bjóða gleðileg jól]