Klifurstrumpur
(Lag / texti: erlent lag / Jónas Friðrik Guðnason)
La la la li l ala …
Klifurstrumpur, hann er Klifurstrumpur.
Ég þekki lítinn strump sem klifrar kvölds og morgna.
Hann klifrar upp í trésins topp, hann hreint er óður.
Hann er Klifurstrumpur.
Og þreyttur ei hann verður því þannig er hann gerður.
Hann strumpast upp í tré rétt eins og ekkert sé.
Hann er Klifurstrumpur. Hann er Klifurstrumpur.
Hann er Klifurstrumpur.
Ó, hæ, jahá, hann er Klifurstrumpur.
Svo komdu nú og klifraðu með.
Á klifri Strumpi leiðist ei.
Að strumpast niður, strumpast upp.
Hjá Klifurstrumpi‘ er aldrei frí.
Komdu með upp, upp, upp, upp, upp, alveg í topp.
Eins þó rigni, ekkert stopp.
Enginn er verri þó vökni ögn.
Vel klifrar strumpur.
Ef í fýlu ferð,
fljótt ef hann þú sérð,
klifur komdu í.
Kætast má af því.
Klifur hressir hrausta strumpa.
Hann er Klifurstrumpur.
Ó, hæ, jahá, hann er Klifurstrumpur.
La la la li …
[af plötunni Strumparnir – Strumastuð]