Kvöldblíðan lognværa (Kvöld í sveit)
(Lag / texti: erlent lag / Guðmundur Guðmundsson)
Kvöldblíðan lognværa kyssir hvern reit,
komið er sumar og hýrt er í sveit.
Sól er að kveðja við bjáfjalla brún,
brosa við aftanskin fagurgræn tún.
Seg mér, hvað indælla auga þitt leit
íslenska kvöldinu‘ í fallegri sveit.
[af plötunni Karlakór Rangæinga – Vorganga]