Kvöldljóð

Kvöldljóð
(Lag / texti: Jónas Jónasson / Ólafur Gaukur Þórhallsson)

Sofðu litla barnið mitt og láttu vel þig dreyma.
Þá líður hugur þinn um undraheima.
Þar gerast ýmsir hlutir sem er gaman að
og gætu ei hér í heimi átt sér stað.
En þegar höfgi svefnsins sígur á,
nýr heimur opnast; fagurt er að sjá.

[m.a. á plötunni Lummurnar – Lummur um land allt]