Litla barn

Litla barn
(Lag og texti: Ólafur Þórarinsson)

Litla barn mín bær er sú
að blessun ávallt hljótir þú.
Það fegursta sem finna má
þér fylgi alla daga.

Og hvert sem ligja lítil spor
þig leiða megi engill vor,
sem tómleikanum tilgang gaf
með tilverunni þinni.

[af plötunni Ólafur Þórarinsson – Tímans tönn]