Ljúfa vina

Ljúfa vina
(Lag / texti: Ólafur Gaukur Þórhallsson og Jón Sigurðsson / Ólafur Gaukur Þórhallsson og Indriði G. Þorsteinsson)

Hvert sem mig ber á braut, bárum hafs og landi á,
ég elska þig og þú elskar aðeins mig, engan nema mig
því ung varst þú ætluð mér, ísaköldu landi á.
Ég elska þig og ekki skal okkar höll verða reist á sandi.

Hvert sem mig bæri á brautu ég flyttist til þín á ný.
Læðumst svo lautu í, ljúfa vina af því
að ung varstu ætluð mér ísaköldu landi á.
Ég elska þig og ekki skal okkar höll verða á sandi reist.

[m.a. á plötunni Aftur til fortíðar 50-60: 2 – ýmsir]